Entries by Sturlaugur Sturlaugsson

Samstarfssamningur við Upplýsingaþjónustu Reykjavíkur.

Fjölsmiðjan á höfuðborgarsvæðinu, kt. 660601-2790 (Fjölsmiðjan) og Upplýsingatækniþjónusta Reykjavíkur, kt. 530269-7609 (UTR) skrifuðu undir samstarfssamning í dag. Samkomulagið er liður í því að þróa tæknideild Fjölsmiðjunnar. Upplýsingatækniþjónusta Reykjavíkurborgar ( UTR ) veitir fjölbreytta þjónustu við notendur og starfseiningar þvert á svið borgarinnar og annast umfangsmikinn miðlægan rekstur tölvukerfa og viðhald fjölmargra upplýsingakerfa. Samkomulagið er m.a. […]

Við höldum okkar striki…

Kæru nemar og viðskiptamenn Fjölsmiðjunnar, starfsemin er opin eftir helgi ( vika 45 ). Við aðlögum okkur í næstu viku að breyttum sóttvarnarreglum. Það er mjög mikilvægt fyrir okkur öll að viðhalda virkni og námi.Við höldum áfram að þjálfa okkur í persónulegum sóttvörnum og við mætum ekki veik í vinnuna. Bakkamatur verður áfram í boði […]

Bakkamatur frá 27.okt…..:)

Næst komandi þriðjudag þann 27.okt. getur veitingadeildin tekið á móti pöntunum í bakkamat út úr húsi. Pöntunarsíminn er 5712785 eða 5444080. Eins og stendur getum við ekki opnað veitingasalinn fyrir matargestum m.a. vegna tveggja metra reglunnar á milli manna. Vonandi verður það hægt í viku 45…..🙂

Nemar mæta á ný til vinnu…..

Kæru nemar Fjölsmiðjunnar,Það gleður okkur að tilkynna að nú ætlum við að byrja aftur starfsemina í næstu viku.Þið mætið því aftur til starfa mánudaginn 26. október kl. 8:30 eða á öðrum umsömdum tíma.Við viljum minna á mikilvægi þess að fara eftir og viðhalda settum sóttvarnarreglum þ.e.– Handþvottur m/sápu– Spritta hendur– Nota andlitsgrímu– Tveggja metra fjarlægð […]

Þjónusta Fjölsmiðjunnar í lágmarki til 19. okt.

Góðan daginn,í ljósi aðstæðna almennt í samfélaginu, þá ákváðum við að hafa nemana okkar heima frá og með morgundeginum þ. 8. okt. Stefnt er að því að nemar mæti aftur til vinnu mánudaginn 19. okt. Tilgangurinn er m.a. að lágmarka almennt smit áhættu. Við reynum að vera í eins miklu rafrænu sambandi við nemana eins […]

Fjölsmiðjan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk.

Efnismiðlun Góða hirðisins óskaði eftir að viðskiptavinir hennar myndu tilnefna verkefni til styrkveitingar. Fjölsmiðjan fékk tilnefningu frá Stefaníu H. Sigurðardóttur og við sendum inn gögn í framhaldi af því til Sorpu um verkefni sem unnið er að á tæknideild Fjölsmiðjunnar undir stjórn Ásbjörns Elíasar Torfasonar deildarstjóra.Sorpa var að leitast eftir að styrkja verkefni sem tengist […]