Matseðill vikunnar

Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.

Stök máltíð: 1.700 kr.

10 miða kort: 15.500 kr.
eða 1.550 kr. máltíðin.

Einnig er hægt að panta bakkamat.

Kæru matargestir, bakkamatur til afgreiðslu en veitingasalur lokaður fyrir utanaðkomandi. 

Veitingasalan er venjulega opin fyrir  öllum matargestum á meðan húsrými leyfir m.t.t. sóttvarnarreglna í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Því miður er lokað fyrir matargesti í viku 3 en bakkamatur er afgreiddur. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.

Fjölsmiðjan býður viðskiptavinum sínum upp á að kaupa matarbakka á sama verði sem þeir geta sótt til okkar….:)

Pantanir í gegnum síma 571-2785.

Best er að nálgast matarbakkana með því að fara í gegnum lyftuhús Fjölsmiðjunnar sem er fyrir neðan húsið að norðanverðu og fara upp á 3. hæð, lyfta er á svæðinu.

Matseðill vika 3 frá 18. – 21. jan. 2021 er eftirfarandi.

 • Mánudagur
  ÍSLENSK KJÖTSÚPA
  STEIKT LANGA MEÐ LIMESÓSU OG SYKURBAUNUM
 • Þriðjudagur
  GULRÓTARSÚPA
  KJÚKLINGAPASTA MEÐ SVEPPUM OG
  HVÍTLAUKSBRAUÐI
 • Miðvikudagur
  MINESTRONE SÚPA
  PÍTA MEÐ NAUTABUFFI EÐA FALAFEL
  STEIKTUM KARTÖFUM OG SALATI
 • Fimmtudagur
  KJÚKLINGASÚPA „MULLINGATAWNY“
  OFNSTEIKTUR GRÍSAHNAKKI MEÐ BRÚNNI SÓSU
  RAUÐKÁLI OG RABBABARASULTU