Matseðill vikunnar

Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.

Stök máltíð: 2.300 kr.

10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.

Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.

Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.

Kæru matargestir, bakkamatur til afgreiðslu og við höfum opnað veitingasalinn fyrir utanaðkomandi. Við hlökkum til að sjá ykkur…:)

Veitingasalan er venjulega opin fyrir  öllum matargestum á meðan húsrými leyfir m.t.t. sóttvarnarreglna í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.

Fjölsmiðjan býður viðskiptavinum sínum upp á að kaupa matarbakka á sama verði sem þeir geta sótt til okkar….:)

Pantanir í gegnum síma 571-2785.

Best er að nálgast matarbakkana með því að fara í gegnum lyftuhús Fjölsmiðjunnar sem er fyrir neðan húsið að norðanverðu og fara upp á 3. hæð, lyfta er á svæðinu.

Matseðill, 27. – 30. mars er eftirfarandi:

  • Mánudagur
    Kjúklingasúpa

    Chicken soup

     

    Steikt langa í rauðu karrí og kókos

    Fried mulva in red curry and coconut

     

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day

    Kjúklingabauna ragout

    Chikpea ragout

  • Þriðjudagur
    Kimchi súpa

    Kimchi soup

    Svikinn héri með kartöflumús

    Meat loaf with mash potatos

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day

    Pottréttur með rauðum linsubaunum

    Casserol with red puy

  • Miðvikudagur
    Blómkálssúpa

    Cauliflower soup

    Ítalskur paprikukjúklingur „pollo pepperoni“

    Italian bellpepper chicken „pollo pepperoni“

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day

    Cous cous með apríkósum og grænmeti

    Cous cous with apricots and vegetables

  • Fimmtudagur
    Hlaðborð Fjölsmiðjunnar

    Fjölsmiðjan‘s buffet