Matseðill vikunnar

Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.

Stök máltíð: 2.300 kr.

10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.

Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.

Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.

Kæru matargestir, bakkamatur til afgreiðslu og við höfum opnað veitingasalinn fyrir utanaðkomandi. Við hlökkum til að sjá ykkur…:)

Veitingasalan er venjulega opin fyrir  öllum matargestum á meðan húsrými leyfir m.t.t. sóttvarnarreglna í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.

Fjölsmiðjan býður viðskiptavinum sínum upp á að kaupa matarbakka á sama verði sem þeir geta sótt til okkar….:)

Pantanir í gegnum síma 571-2785.

Best er að nálgast matarbakkana með því að fara í gegnum lyftuhús Fjölsmiðjunnar sem er fyrir neðan húsið að norðanverðu og fara upp á 3. hæð, lyfta er á svæðinu.

Matseðill, 5. júní til 08. júní er eftirfarandi:

 • Mánudagur
  Grænmetissúpa

  Vegan vegetables soup

  Mexikósk kjúklingasúpa með maisflögum og sýrðum rjóma

  Mexican chicken soup with nachos and sour cream

   

  Steikur steinbítur með kashewhnetum og kórianskri kryddsósu

  Fried wolffish with cashewnuts and corean BBQ sauce

   

  Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day

   

  Byggotto með sóþurkkuðum tómötum og grænmeti

  Barleyotto með sundried tomatos and vegetables

   

  Þriðjudagur 6. júní

   

 • Þriðjudagur
  Blómkáls súpa

  Caulifower soup

   

  Nauta karrí pottréttur „Roghan Josh“ með basmati hrísgrjónum

  Beef curry casserol „Roghan Josh“ with basmati rice

  Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day

  Kjúklingabauna „Roghan Josh“ með basmati hrísgrjónum

  Chikpeas „Roghan Josh“ with basmati rice

 • Miðvikudagur
  Aspassúpa

  Aspargus soup

   

  Fiskibollur með grænmeti, kartöflum og lauksmjöri

  Fishballs with vegetables, potatoes and smeldet onion butter

   

  Pinto baunabuff með steiktu grænmeti

  Pinto beans patties with vegetables sautés

 • Fimmtudagur
  Fimmtudagur

  Hlaðborð

  Buffet