Þjónusta

Fyrir fyrirtæki og stofnanir

Við erum af­skap­lega þakk­lát fyrir þau verk­efni sem við fáum. Það auð­veldar okkur að taka inn fleiri nema og styrkir starfið okkar þar sem við reynum að blanda saman vinnu­úrræðinu, fræðslu og sköpun, hreyf­ingu og lífs­leikni.

Við eigum viðskipti við fyrirtæki í öllum greinum eins og má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að hafa samband við Sturlaug forstöðumann, Sturlaugur@fjolsmidjan.is og í síma 5444080 og 8960162.

Við tökum ótrúlegustu verkefni að okkur…..:)

Ferðaiðnaður

Viator / Katla Travel framleiða jólagjöf Jóhannaframleiða skartgripi Foss Destilleriesklippa greinar

Iðnaður

Norðurál sérsniðnir trékubbar fyrir álker Marel færibandareimar Ölgerðin allskonar verkefni Ásbjörn Ólafsson hf. merkingar Kassagerðin allskonar verkefni Kista og ker líkkistu smiðja Duftker N1 Bílaþrif Jón Björgvin Brettasmíði Bros allskonar verkefni Heilsa allskonar verkefni Menntamálastofnun allskonar verkefni