Deildir

Handverksdeild

Handverks- og pökkunardeildin tekur að sér fjölbreytt verkefni fyrir hina ýmsu aðila. Við umpökkum vörum, merkjum varning eða umbúðir, pökkum og merkjum prentefni og komum í dreifingu, setjum saman umbúðir og skartgripi, pökkum inn gjöfum og setjum saman gjafakörfur. Ekki hika við að hafa samband ef ykkur vantar aðstoð, við vinnum með ykkur og finnum lausn á nánast öllu. Nemar deildarinnar fá einnig aðstoð og leiðbeiningar við handverk og að búa til vörur sem eru til sölu hjá okkur.

Hvað gerum við

Þjónustan okkar

Ekki hika við að hafa samband ef ykkur vantar einhverja aðstoð við að leysa verkefni. Við höfum einnig mætt með nema okkar í fyrirtæki og stofnanir og unnið verkefnin á staðnum.

Næstu skref

Hafa samband

Deildarstjóri
Þórdís Halla Sigmarsdóttir

thordis@fjolsmidjan.is

Sími 5712787