Deildir

Tæknideild

Starfsemi tæknideildar Fjölsmiðjunnar fellur að hringrásarhagkerfinu þar sem lagt er áhersla á bætta nýtingu á tölvu-, net- og fjarskiptabúnaði með endurnotkun, endurnýtingu eða endurvinnslu að leiðarljósi.

Hvað gerum við

Þjónustan okkar

Í ljósi þessa hefur Fjölsmiðjan ákveðið að leggja sitt af mörkum og efla starfsemina sem lítur að íhlutavinnslu úr rafeindabúnaði í samvinnu við fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga og þannig hámarka m.a. verðmæti pr. hráefnis-kg, þ.a. hægt sé að endurnýta eða endurnota sem flesta íhluti og minnka þannig óþarfa sóun eða ófullnægjandi förgun á þeim.

Ávinningur af verkefninu er margvíslegur, m.a. umhverfisvænn, aukin verðmætasköpun (bein og afleidd) og tekjur, ný þekking og reynsla sem verður til vegna vinnslu á íhlutum sem mun nýtast nemum og starfsfólki Fjölsmiðjunnar.

Næstu skref

Hafa samband

Deildarstjóri
Ásbjörn Elías Torfason

asbjorn@fjolsmidjan.is

Sími 7719297 / 5712786

Aðstoðarmaður Davíð Bergmann

david@fjolsmidjan.is.