Takk Elko fyrir tvær nýjar fartölvur að gjöf.
/in FréttirTakk Elko fyrir jólagjöfina í ár….. Fjölsmiðjan fékk tvær nýjar fartölvur frá Elko að gjöf sem ætlaðar eru fyrir fræðsludeild Fjölsmiðjunnar sem við erum að byggja upp hægt og rólega. Hjördís og Fríða kennarar og náms- og starfsráðgjafar voru því miður ekki á staðnum til að taka á móti jólasveinunum frá Elko. Nemar Fjölsmiðjunnar munu nýta sér fartölvurnar við lærdóm sinn hér í Fjölsmiðjunni. Takk Elko…..
Um Fjölsmiðjuna
Fjölsmiðjan er vinnusetur fyrir ungt fólk. Markmiðið er að undirbúa nema Fjölsmiðjunnar fyrir frekara nám og/eða vinnu.
Áhersla er lögð á að styrkja félagslega færni og þroska námsgetu. Nemar sem hafa fengið þjálfun hjá Fjölsmiðjunni fara flestir í vinnu á almennum vinnumarkaði eða hefja nám.
Hvar erum við?
Fjölsmiðjan
Víkurhvarfi 2
203 Kópavogi
Sími: 544-4080 og 896-0162
fjolsmidjan@fjolsmidjan.is
Skrifstofutímar
Mán. – fim.: 8:00 – 15:30
Fös.: 8:00 – 14:00
Alltaf er hægt að hafa samband í síma 896-0162 (Sturlaugur) ef nauðsyn krefur.