Jólakveðjur

Takk Elko fyrir tvær nýjar fartölvur að gjöf.

Takk Elko fyrir jólagjöfina í ár…..🙂 Fjölsmiðjan fékk tvær nýjar fartölvur frá Elko að gjöf sem ætlaðar eru fyrir fræðsludeild Fjölsmiðjunnar sem við erum að byggja upp hægt og rólega. Hjördís og Fríða kennarar og náms- og starfsráðgjafar voru því miður ekki á staðnum til að taka á móti jólasveinunum frá Elko. Nemar Fjölsmiðjunnar munu nýta sér fartölvurnar við lærdóm sinn hér í Fjölsmiðjunni. Takk Elko….🙂.