Nú hefst loka vinnuvikan nr. 26 fyrir sumarfrí.

Nú hefst loka vinnuvikan nr. 26 fyrir sumarfrí. Veitingasalan fyrir gesti verður opin mánudag 27. og þriðjudag 28. júní. Veitingadeildin þarf miðvikudaginn til að ganga frá og sama dag höldum við ársfund Fjölsmiðjunnar kl. 15.00.Á fimmtudaginn 30. júní förum við öll, nemar og starfsmenn, í sport ferð uppá Akranes, þar sem við ætlum fyrst og fremst að hafa gaman.Þann 1. júlí nk. förum við svo í frí. Og nemar mæta aftur til okkar 9. ágúst.

Ársfundur Fjölsmiðjunnar fyrir árið 2021 verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 15.00 í Fjölsmiðjunni Víkurhvarfi 2 Kópavogi

Ársfundur Fjölsmiðjunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2021 verður haldinn miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 15.00 í Fjölsmiðjunni Víkurhvarfi 2 Kópavogi.

Dagskrá :

– Skýrslu stjórnar flytur Ellen J. Calmon formaður stjórnar Fjölsmiðjunnar

– Ársreikningar Fjölsmiðjunnar, Sturlaugur Sturlaugsson forstöðumaður

– Tilnefningar í stjórn

– Að fjölga farsælum ákvörðunum í daglegu lífi – starfsmenn kynna starfssemina, skoðunarferð um Fjölsmiðjuna.

– Kaffiveitingar í boði.

F.h. stjórnarinnar Sturlaugur Sturlaugsson forstöðumaður Fjölsmiðjunnar

Fundi líklega lokið um 16.00- 16.30.