Þjónusta Fjölsmiðjunnar í lágmarki til 19. okt.

Góðan daginn,
í ljósi aðstæðna almennt í samfélaginu, þá ákváðum við að hafa nemana okkar heima frá og með morgundeginum þ. 8. okt. Stefnt er að því að nemar mæti aftur til vinnu mánudaginn 19. okt. Tilgangurinn er m.a. að lágmarka almennt smit áhættu. Við reynum að vera í eins miklu rafrænu sambandi við nemana eins og við getum þangað til.
Með bestu kveðju starfsfólk Fjölsmiðjunnar.