Samstarfssamningur við Upplýsingaþjónustu Reykjavíkur.
Fjölsmiðjan á höfuðborgarsvæðinu, kt. 660601-2790 (Fjölsmiðjan) og Upplýsingatækniþjónusta Reykjavíkur, kt. 530269-7609 (UTR) skrifuðu undir samstarfssamning í dag. Samkomulagið er liður í því að þróa tæknideild Fjölsmiðjunnar. Upplýsingatækniþjónusta Reykjavíkurborgar ( UTR ) veitir fjölbreytta þjónustu við notendur og starfseiningar þvert á svið borgarinnar og annast umfangsmikinn miðlægan rekstur tölvukerfa og viðhald fjölmargra upplýsingakerfa. Samkomulagið er m.a. […]