Entries by

Viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili

Fjölsmiðjan á höfuðborgarsvæðinu er nú formlega þann 7. Sept árið 2020 orðin Viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili til eins árs af hálfu Menntamálastofnunar. Þessi niðurstaða verður vonandi til þess að efla okkur í því að undirbúa nemana fyrir nám og vinnu, auka gæðin á starfseminni og bæta vellíðan nema og starfsmanna. Og nemarnir okkar fá nú tækifæri til […]

Matsala með breyttu sniði

Kæru matargestir,vegna leikreglna Almannavana þá neyðumst við til að loka matsalnum okkar fyrir utanaðkomandi matargestum, vonandi tímabundið. Í staðin ætlum við að bjóða viðskiptavinum upp á að kaupa matarbakka á sama verði sem þeir geta sótt til okkar. Pantanir í gegnum síma 571-2785. Best er að nálgast matarbakkana með því að fara í gegnum lyftuhús […]