Matsala með breyttu sniði

Kæru matargestir,
vegna leikreglna Almannavana þá neyðumst við til að loka matsalnum okkar fyrir utanaðkomandi matargestum, vonandi tímabundið.

Í staðin ætlum við að bjóða viðskiptavinum upp á að kaupa matarbakka á sama verði sem þeir geta sótt til okkar.

Pantanir í gegnum síma 571-2785.

Best er að nálgast matarbakkana með því að fara í gegnum lyftuhús Fjölsmiðjunnar sem er fyrir neðan húsið að norðanverðu og fara upp á 3. hæð.

Við þróum þetta svo í sameiningu 🙂 

Matseðill vikunnar 11. – 13. ágúst er eftirfrandi:
Þriðjudagur 11. ágúst
Grjónagrautur
Reyktur þorskur m/gulrótarmauki og spergilkáli

Miðvikudagur 12. ágúst
Fiskisúpa
Kálbögglar með íslensku smjöri, gulrótum og rófum

Fimmtudagur 13. ágúst
Aspassúpa
Rósmarínkryddað lambalæri með balsamik sósu og íslensku grænmeti

Hlökkum til að heyra frá ykkur 😀
Starfsfólk og nemar Fjölsmiðjunnar