Entries by Hjördís Gestsdóttir

LOKAÐ ENN UM SINN!

Kæru nemar Fjölsmiðjunnar, Í ljósi nýjustu frétta stjórnvalda og hvatningu sóttvarnarlæknis þá höfum við tekið þá ákvörðun að seinka enn frekar komu ykkar til starfa í Fjölsmiðjuna. Þið mætið því ekki til starfa á morgun þriðjudaginn 20. október né miðvikudaginn 21. október. Við munum taka stöðuna að nýju á miðvikudaginn kemur þann 21. október, þá […]

SKERT STARFSEMI

Kæru nemar og velunnarar Fjölsmiðjunnar, (english below) nú er orðið ljóst að við munum ekki geta hafið fulla starfsemi á mánudaginn kemur þann 19. október eins og lagt var upp með þegar ákvörðun um lokun var tekin í síðustu viku. Við vonum að sjálfsögðu að þetta ástand vari ekki mikið lengur en staðan verður endurmetin […]