Hertar sóttvarnarreglur hafa áhrif á starfsemi Fjölsmiðjunnar

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti þá þurfum við að loka hefðbundinni starfsemi deilda frá og með morgundeginum 25. mars. Nemar mæta því ekki til vinnu á morgun fimmtudag. Stefnt er að því að nemar mæti aftur til vinnu miðvikudaginn 7. apríl. Nemar verða látnir vita ef það breytist.
Gleðilega páska….🙂