Aðalfundur Fjölsmiðjunnar fyrir árið 2020.

Aðalfundur Fjölsmiðjunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 24. júní í Fjölsmiðjunni Víkurhvarfi 2 Kópavogi kl. 15.00.

Dagskrá :

  • Skýrsla stjórnar

Ellen J. Calmon formaður

  • Ársreikningur fyrir árið 2020.

Sturlaugur Sturlaugssson forstöðumaður

  • Tilnefningar í stjórn Fjölsmiðjunnar
  • Kaffiveitingar, skoðunarferð um Fjölsmiðjuna og starfsemin kynnt.