Matseðill vikunnar
Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.
Stök máltíð: 2.300 kr.
10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.
Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.
Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.
Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.
Stök máltíð: 2.300 kr.
10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.
Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.
Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.
Veitingasalan er venjulega opin fyrir öllum matargestum á meðan húsrými leyfir í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.
Matseðill fyrir vikuna 12-15. maí.
Vegetable soup
Bakaður þorskur í hvítvínssósu með steinselju og bleikum pipar, blandað bakað grænmeti og kínóasalat með hunangi og edikisdressingu
Baked cod in white wine sauce with parsley and pink pepper, mixed baked vegetables and quinoa salad with honey and vinegar dressing
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Bakað grænmeti með quinoa salati í hunangi og edikisdressingu
Baked vegetables with quinoa salad in honey and vinegar dressing
Mushrooms soup
Djúpsteiktir kjúklingabitar í súrsætri sósu með hrísgrjónum
Sweet and sour fried chicken bites with rice
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Build your own falafel wrap
Malai lentil and coconut soup
Núðlur með grænmeti og kjúklingi
Noodles with vegetables and chicken
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Vegan snitsel