Matseðill vikunnar

Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.

Stök máltíð: 2.300 kr.

10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.

Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.

Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.

Kæru matargestir, við hlökkum til að sjá ykkur…:)

Veitingasalan er venjulega opin fyrir  öllum matargestum á meðan húsrými leyfir  í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.

Matseðill fyrir vikuna 10.-13 nóvember

  • Mánudagur

    Aspas súpa 

    Asparagous soup 

     

    Bökuð langa með rjómalagaðri tómatsósu, ólífum og kartöflum með steinselju og hvítvíni  

    Baked wolf fish with creamy tomato sauce, olives and potatoes with parsley and white wine  

     

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day 

    Falafel 

     

     

  • Þriðjudagur

    Paprika súpa 

    Bell pepper soup  

    Hægeldaður lamba pottréttur með hrísgrjónum  

    Slow cooked lamb and vegetables stew with rice  

     

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day  

    Karrý blómkál 

    Cauliflower curry 

  • Miðvikudagur

    Grænmetissúpa 

    Mixed vegetables soup 

    Steiktir kjúklingaleggir í súmak og mið-austurlenskum kryddblöndu með kúskús. 

     Roasted chicken legs in sumac and middle eastern spice mix with couscous. 

     

    Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day  

    Vegan snitsel  

  • Fimmtudagur
    Hlaðborð