Matseðill vikunnar
Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.
Stök máltíð: 2.300 kr.
10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.
Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.
Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.
Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.
Stök máltíð: 2.300 kr.
10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.
Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.
Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.
Veitingasalan er venjulega opin fyrir öllum matargestum á meðan húsrými leyfir í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.
Matseðill fyrir vikuna 1-4 september
Spergilkál súpa
Broccoli soup
Bökuð langa í sveppasósu og kínóasalat
Baked wolf fish in mushroom sauce and quinoa salad
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Kínóasalat
Quinoa salad
Sveppa súpa
Mushroom soup
Gult kjúklingakarrý og hrísgrjón
Yellow chicken curry and rice
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Falafel
Grænmetissúpa
Mixed vegetable soup
Sousvide eldaður lambabógur skorinn í sneiðar í rósmarin marineringu með hrísgrjónum og edamame baunum
Small lamb shanks in rosmary marinade, rice and edamame beans
Vegan réttur dagsins / Vegan course of the day
Hrísgrjón og edamame baunir
Rice and edamame beans