Ráðgjöf

Námsleiðir og störf

Ert þú að velta fyrir þér möguleikum varðandi nám og störf? Hér getur þú fundið ýmsar hagnýtar upplýsingar varðandi það eins og starfslýsingar, námsleiðir og margt fleira. Hér eru einnig upplýsingar um áhugasviðskönnunina Bendil sem er byggð á kenningu Johns Holland um starfsáhuga sem hann segir að megi skipta í sex mismunandi áhugasvið og hvernig vinna má úr henni.

Vefsíða um nám og störf

Næsta skref

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Til eru störf og námsleiðir sem henta öllum. Hvert beinist þinn áhugi?

Verkin tala!

Nám og störf

Vefsíða um iðn- og verkgreinar á Íslandi á vegum Iðunar fræðsluseturs

Öll störf eru #kvennastörf

#KVENNASTARF

Vefsíða með það að markmiði að vekja athygli á að jafna kynjahalla í iðn- og verkgreinum.

Sex áhugasvið Hollands

Hvar liggur þinn áhugi?

Hér má finna lýsingu á sex áhugasviðum Hollands. Áhugasviðskannanirnar Bendill og Í leit að starfi byggja m.a. á kenningu Hollands. Ef þú ert óviss hvar áhugi þinn liggur og vilt taka áhugasviðskönnun eða ræða um nám og störf, kíktu þá til náms- og starfsráðgjafa Fjölsmiðjunnar.

Upplýsingar um nám og störf

Iðan fræðslusetur

Vefur þar sem má nálgast allar upplýsingar um nám og námskeið í iðn-, verk- og tæknigreinum í boði Iðunar fræðsluseturs.

Iðn-, verk- og tækninám á Íslandi

NEMA HVAÐ?

Vefsíða um iðn- og verkgreinar á Íslandi á vegum Iðunar fræðsluseturs.

Hvar vilt þú vera eftir þrjú til fjögur ár? Verður þú kannski í skemmtilegu og vel launuðu starfi að loknu starfsnámi sem að auki gefur þér kost á háskólanámi?

Námsleiðir innan framhaldsskóla

BENDILL

Þessi vefur nýtist til að vinna úr áhugasviðs-könnuninni Bendli sem náms- og starfsráðgjafar Fjölsmiðjunnar geta lagt fyrir nemendur ef þeir óska eftir því. Niðurstöður könnunarinnar má svo tengja við námsbrautir á framhaldsskólastigi á Íslandi.

STARFSLÝSINGAR

Hér má skoða starfslýsingar þeirra starfa sem falla að þínum áhugasviðum skv. Bendli og öðrum áhugasviðsprófum byggðum á áhugasviðunum sex.

Upplýsingagátt

Spurðu áttavitann

Áttavitinn er upplýsingagátt miðuð að ungu fólki á aldrinum 16 – 25 ára. Á síðunni má finna hagnýtan fróðleik sem viðkemur hinum ýmsu sviðum lífsins s.s. nám, vinna, heilsa, sambönd og kynlíf, fjármál, heimilið, samfélagið.