Ársfundur Fjölsmiðjunnar fyrir árið 2022.
Ársfundur Fjölsmiðjunnar fyrir árið 2022 var haldinn föstudaginn 18. ágúst kl. 1300 í Fjölsmiðjunni á höfuðborgarsvæðinu Víkurhvarfi 2 Kópavogi.
Dagskrá :
Skýrsla stjórnar, Ellen J. Calmon formaður.
Farið var yfir ársreikninginn fyrir árið 2022.
Tilnefningar í stjórn.
- Ellen J. Calmon frá Rvík.
- Margrét L. Ásgrímsdóttir frá VMST. – Anna G. Norðfjörð til vara.
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir frá SSH. – Elín O. Sigurðardóttir til vara.
- Hulda A. Arnljótsdóttir frá Félagsmálaráðuneytinu – Klara B. Briem til vara.
- Ingibjörg Ýr Pálmadóttir frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Stjórnin skiptir svo með sér verkum. Kosið um formann og varaformann.
Önnur mál.
- Sturlaugur forstöðumaður og Heiða náms- og starfsráðgjafi fóru yfir stöðuna í dag og helstu áherslur í starfinu.
Árskýrsluna fyrir árið 2022 er hægt að sjá undir opinber gögn á heimasíðunni.