Handverksdeild
Handverks- og pökkunardeildin tekur að sér fjölbreytt verkefni fyrir hina ýmsu aðila. Einnig fá nemar aðstoð og leiðbeiningar við handverk og búa til vörur sem eru til sölu hjá okkur.
Handverks- og pökkunardeildin tekur að sér fjölbreytt verkefni fyrir hina ýmsu aðila. Einnig fá nemar aðstoð og leiðbeiningar við handverk og búa til vörur sem eru til sölu hjá okkur.
Nemar Fjölsmiðjunnar sinna öllum störfum sem tilheyra veitingadeildinni. Starfsmenn Fjölsmiðjunnar borða þar morgunverð og hádegisverð auk þess sem almenningur getur keypt máltíð og borðað í matsal Fjölsmiðjunnar alla daga nema föstudaga frá kl. 11.30-13.00.
Starfsfólk bíladeildarinnar sér meðal annars um þvott, bón og alhliða þrif á bifreiðum, og niðurrifi á ónýtum bílum. Við bjóðumst einnig til þess að djúphreinsa sæti og teppi, og skiptum út dekkjum ef þörf er á.