Matseðill vikunnar

Hér er birtur matseðill vikunnar hverju sinni.

Stök máltíð: 2.300 kr.

10 miða kort: 20.000 kr.
eða 2.000 kr. máltíðin.

Einnig er hægt að panta bakkamat í síma 571-2785.

Box til að taka með heim kosta nú 100 kr. hvert box.

Kæru matargestir, við hlökkum til að sjá ykkur…:)

Veitingasalan er venjulega opin fyrir  öllum matargestum á meðan húsrými leyfir m.t.t. sóttvarnarreglna í hádeginu frá kl. 11.30- 13.00 mánudaga- fimmtudaga. Föstudaga er veitingadeildin lokuð fyrir utanaðkomandi aðila. Fjölsmiðjan nýtir föstudaga fyrir sérstaka fundi með nemum og tilfallandi heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir með nemum.

Matseðill vikuna 6.maí  – 8. maí 2024 er eftirfarandi:

  • Mánudagur
    6. maí

    Pizza

    Í tilefni þemaviku Fjölsmiðjunnar þá er matur vikunnar af óskalista nema. Vikan verður öll óhefðbundin, það er mismunandi fataþema og skemmtun á hverjum degi.

    Matseðillinn er því ekki hefðbundinn og verður ekki súpa en það er gert til að einfalda nemum okkar á veitingardeild og gera öllum kleift að taka þátt í þemadögum 🙂

    Við vonum að þið sýnið þessu skilning en í næstu viku verður hefðbundin opnun og matseðill 🙂

  • Þriðjudagur
    Þriðjudagur 7. maí

    Hamborgarar

    Í tilefni þemaviku Fjölsmiðjunnar þá er matur vikunnar af óskalista nema. Vikan verður öll óhefðbundin, það er mismunandi fataþema og skemmtun á hverjum degi.

    Matseðillinn er því ekki hefðbundinn og verður ekki súpa en það er gert til að einfalda nemum okkar á veitingardeild og gera öllum kleift að taka þátt í þemadögum 🙂

    Við vonum að þið sýnið þessu skilning en í næstu viku verður hefðbundin opnun og matseðill 🙂

  • Miðvikudagur
    8. maí

    Taco/burritos

    Í tilefni þemaviku Fjölsmiðjunnar þá er matur vikunnar af óskalista nema. Vikan verður öll óhefðbundin, það er mismunandi fataþema og skemmtun á hverjum degi.

    Matseðillinn er því ekki hefðbundinn og verður ekki súpa en það er gert til að einfalda nemum okkar á veitingardeild og gera öllum kleift að taka þátt í þemadögum 🙂

    Við vonum að þið sýnið þessu skilning en í næstu viku verður hefðbundin opnun og matseðill 🙂

  • Fimmtudagur
    Lokað