Lýsing
Ástand: Notaður, yfirfarinn og hreinsaður
Yealink SIP-T28P er í grunninn SIP staðlaður IP borðsími. Borðsíminn styður breiða flóru af símkerfum og með allt að 6 VoIP / SIP tengingar getur hann höndlað fjölda símtala. Þessu til viðbótar, þá hefur borðsíminn 10 takka á hliðinni sem hægt er að stilla á ýmsa vegu t.d. fyrir DSS og BLF. Hægt er að spennufæða borðsímann með PoE yfir netkapaltengingu.