Lýsing
Ástand: Notaður, yfirfarinn og hreinsaður
Yealink SIP-T23G IP borðsíminn hefur skemmtilegt notendaviðmót og haganlega gerða stillingarmöguleika sem gerir símann auðveldan í notkun og eykur afköst á vinnustaðnum. Yealink HD tæknin býður upp á tært og lifandi talsamband, ýmsar stillingar fyrir stjórnendur og sveikjanleika í innleiðingu. Yealink SIP-T23G IP borðsíminn hentar bæði fyrir stórt og smátt skrifstofuumhverfi.