Lýsing
Ástand: Notaður, yfirfarinn og hreinsaður
Nortel Networks M3903 er stafrænn borðsími sem hefur marga eiginleika og með stuðning fyrir allt að 4 línur. Borðsíminn heldur skrá sem sýnir innkomandi og útfarandi símtöl. Auðvelt er að skipta á milli hátalara og heyrnatóls, eða stilla borðsímann með vallista eftir smekk hvers og eins eða nálgast talskilaboð.