Lýsing
Ástand: Notaður, yfirfarinn og hreinsaður
Cisco 7942 er sveigjanlegur IP borðsími sem er hannaður til að geta vaxið í takt við aukna stækkunarþörf símkerfisins. Stillingar og möguleikar haldast í hendur við breytingar sem gerðar eru með hugbúnaðaruppfærslum í flash-minni símans. Borðsíminn veitir marga tengimöguleika, allt eftir þörfum notandans. Mismunandi aðgerðir eða leiðir eru færar með því að nota ýmsa hnappa og stýringar.