Lýsing
Ástand: Notaður, yfirfarinn og hreinsaður
Avaya 1608-I borðsíminn hentar fyrir flest fyrirtækjarými. Hann hefur alla helstu eiginleika s.s. átta (8) forritanlegar línur auk annarra stillimöguleika. Hann er með innbyggðan hátalara, fjarfundamöguleika, auðvelt er að flytja símtöl, bið aðgerð og tengi fyrir heyrnatól. Borðsíminn vegur aðeins 1.1 Kg og er því auðvelt að flytja hann um vinnusvæðið.