Nýr náms- og starfsráðgjafi

Hjördís Bára, Náms-og starfsráðgjafi Fjölsmiðjunnar.

Nýr náms-og starfsráðgjafi , Hjördís Bára Gestsdóttir hefur verið ráðinn til starfa hjá Fjölsmiðjunni.  Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa. 
Um leið viljum við nota tækifærið og tilkynna að sumarlokun Fjölsmiðjunnar verður frá og með mánudeginum 8. júlí . Við opnum aftur þriðjudaginn 13. ágúst n.k.  

Deila á samskiptavef