Mötuneyti framvegis lokað á föstudögum

Takið eftir!
Til að huga betur að innra starfi með þeim ungmennum sem hér starfa hefur verið ákveðið að loka fyrir þjónustu með hádegismat í mötuneytinu á föstudögum.
 
Þessi breyting tekur gildi frá og með 1. desember. 
 
Við vonum að þessi ráðstöfun mæti skilningi viðskiptavina og annarra. 
 
Kv. 
Starfsfólk Fjölsmiðjunnar :) 
 
 
 

Deila á samskiptavef