Ráðgjöf

Nemum stendur til boða að stunda nám með vinnu og fá ráðgjöf og stuðning í Fjölsmiðjunni. Markmiðið er að styrkja undirstöðu og efla sjálfstraust og stuðla þannig að áframhaldandi námi.

Sólveig Þrúður Þorvaldsdóttir er náms- og starfsráðgjafi  

Valgeir Skagfjörð er framhaldsskólakennari og markþjálfi

solveig@fjolsmidjan.is   valgeir@fjolsmidjan.is

 

s. 571 2781