Samkomubann á Íslandi

Samkomubann á Íslandi

Kæru matargestir og stuðningsfólk Fjölsmiðjunnar!
 

Vegna opinbers samkomubanns á Íslandi þá neyðumst við til að loka á utan að komandi matargesti næstu 4 vikurnar eða í raun fram yfir páska.

Þetta er því miður neyðarráðstöfun m.a. í þeim tilgangi að auka líkur á því að geta haldið öðrum daglegum rekstri Fjölsmiðjunnar gangandi.
 

Við hlökkum til að sjá ykkur aftur þegar þetta veiru fár hefur gengið yfir.

Við þurfum jú á ykkur að halda.
 

Fyrir hönd Fjölsmiðjunnar á höfuðborgarsvæðinu!

Sturlaugur Sturlaugsson forstöðumaður s. 8960162

Deila á samskiptavef