Mennirnir sem ráða ríkjum í Veitingadeild Fjölsmiðjunnar

Myndin sýnir Valdimar deildarstjóra Veitingadeildarinnar til hægri á myndinni að bjóða nýjan liðsmann Fjölsmiðjunnar, Ívar Kjartansson matreiðslumann velkominn til starfa.
Það er ekki aðeins að þeir félagar séu að skóla til nemana okkar  í eldhúsinu, heldur er gestum og gangandi gefinn kostur á að kaupa mat í Fjölsmiðjunni í hádeginu alla daga nema föstudaga. Frá kl. 11.30 - 13.00. Nokkrar stofnanir og fyrirtæki í nágrenninu nýta sér þessa þjónustu okkar, enda er maturinn mjög góður og fljót afgreiðsla að okkar mati.
 

Deila á samskiptavef