Rauði kross Íslands

  • Í vikunni sem leið fengum við heimsókn frá áfallateymi Rauða krossins sem ræddi við nema og starfsmenn m.a. um viðbrögð við áföllum í lífinu og hvert sé hægt að sækja sér sálrænan stuðning ef á þarf að halda. Rauði krossinn dreifði svo bæklingi um sálrænan stuðning, viðbrögð og bjargir. Við þökkum Rauða krossinum fyrir frábæra heimsókn.

 
 

Deila á samskiptavef