Nýir starfsmenn í Fjölsmiðjunni

Tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá Fjölsmiðjunni um áramótin. Þau eru Margrét Jónasdóttir deildarstjóri handverks-og pökkunardeildar og Davíð Bergman aðstoðardeildarstjóri í tæknideild. Eru þau hér með boðin hjartanlega velkomin til starfa.  Við hlökkum til að starfa með þeim. 

Deila á samskiptavef