Aðalfundur Fjölsmiðjunnar

Aðalfundur Fjölsmiðjunnar verður haldinn þriðjudaginn 16. október n.k. kl. 15.00. Fundurinn fer fram í Fjölsmiðjunni að Víkurhvarfi 2 í Kópavogi og eru allir velunnarar og hollvinir Fjölsmiðjunnar velkomnir. 
Dagskrá fundarins er m.a. 
 
 
1. Ársskýrsla Fjölsmiðjunnar fyrir árið 2017. Elín Oddný Sigurðardóttir stjórnarformaður. 
2. Tilnefning í stjórn. 
3. Önnur mál. 
4. Umræður, kaffi og meðlæti. 
 

Deila á samskiptavef