Nýtt á bíladeild

Mynd með grein: 

Fyrsti bíllinn til niðurrifs kom í Fjölsmiðjuna í dag. Gunnar Guðjónsson bifreiðasmiður og deildarstjóri bíladeildar Fjölsmiðjunnar hefur stefnt að því að auka fjölbreytnina á bíladeildinni með því að taka bíla til niðurrifs og nýta þá parta sem einhver verðmæti kunna að vera í. Bíllinn er af gerðinni Subaru Legacy.  Þetta er nýjung í starfsemi Fjölsmiðjunnar og ber að fagna þessu framtaki. 
 
 

Deila á samskiptavef