Húsin í bænum

Húsin í bænum eru falleg gler listaverk sem koma í tveimur stærðum og eru bæði notanleg ein-stök eða með kerti á bakvið.

Glerverkin eru unnin úr afgangsgleri og brædd í ofni. Nemar deildarinnar sjá alfarið um að skreyta og hanna form og myndir á glerhlutina. Allt unnið af vandvirkni.

Húsin í bænum kr: 1.500 - 2.500,-