Töskur - Innkaupanet

Heklaðar bómullartöskur, sumarlegar, flottar í ferðalagið, sætar í sund, góðar í göngutúrinn og töff í tjaldvagninn.

Töskurnar eru fyrsta verkefni nema veturinn 2014 sem var unnið alfarið eftir uppskrift og byggði algjörlega á sjálfsprottnum áhuga þeirra á viðfangsefninu.

Algerlega einstakar og vandaðar.

Töskur - Innkaupanet kr: 3.500,-