Lukkuljós

Handgerð og þæfð blómasería úr ullarkembu. Litrík ullarblóm hylja hvert ljós og gefur fallegan ævintýrablæ.

Nafnið Lukkuljós gefur til kynna þau góðu áhrif sem ljósið hefur á nærstadda.

Lukkuljós kr: 4.000,-