Ullarteppið Persóna

Söðugt bætast við nýjar Persónur á deildina. Persóna er handunnin, hekluð úr tvöföldum plötulopa og unnin í sameiningu af nemendum deildarinnar.

Þau eru öll einstök enda unnin af þolinmæði, bjartsýni, umhyggju og gleði. Teppin eru falleg, hlý, umvefjandi og mjög persónuleg.

Ullarteppið Persóna kr: 12.500,-