Stjórn

Stjórn Fjölsmiðjunnar er æðsta stjórn hennar og ber ábyrgð á fjárvörslu stofnunarinnar. Í stjórninni eiga sæti 5 manns og tilnefna eftirfarandi aðilar einn mann hver:
Vinnumálastofnun, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (S.S.H), Velferðarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavíkurborg.
 

Fyrir setu í stjórn skal greiða þóknun skv. ákvörðun stjórnar. Fulltrúar í stjórn skulu vera lögráða. Stjórnarfundi skal að jafnaði halda mánaðarlega.

Stjórn Fjölsmiðjunnar árið 2019:

Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður, Reykjavíkurborg

Helgi Kristjánsson, Mennta- og menningarmálaráðuneytið ( lést okt. 20019 )
Gissur Pétursson, Velferðarráðuneytið
Hrafnhildur Tómasdóttir, Vinnumálastofnun
Páll Björgvin Guðmundsson, Samtök sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu