Pökkun og handverk

Pökkun og handverk:

Pökkunar- og handverksdeildin tekur að sér fjölbreytt verkefni fyrir hina ýmsu aðila. 


Við umpökkum vörum, merkjum varning eða umbúðir, pökkum og merkjum prentefni og komum í dreifingu, setjum saman umbúðir og skartgripi, pökkum inn gjöfum og setjum saman gjafakörfur.


Hafið samband ef ykkur vantar einhverja aðstoð við finnum lausn á nánast öllu.

Einnig fá nemar aðstoð og leiðbeiningar við handverk og búa til vörur sem eru til sölu hjá okkur. 


Deildarstjóri er Margét Jónasdóttir
margret@fjolsmidjan.is

s. 571 2787

Margrét standandi yfir pökkum