Matseðill vikunnar

Matseðill vikunnar 

 

Kæru matargestir - í dag opnum við mötuneytið aftur eftir samkomubann - verið velkomin 

 

Vikan 25.- 28. maí 

Mánudagur

Sveppasúpa

Steikt langa með appelsínu-hollandaisesósu og steiktu grænmeti

 

Þriðjudagur

Tómatsúpa

Svikinn héri með rauðkáli, grænum baunum og brúnni sósu

 

Miðvikudagur 

Beikionsúpa

Lambafríkasse með soðnum kartöflum

 

Fimmtudagur

Hlaðborð