Tæknideild

Á Tæknideild eru öll raftæki fyrir Góða hirðinn yfirfarin áður en þau fara í sölu þar. Starfsfólk Tæknideildar sinnir einnig ýmsum verkefnum tengdum tölvum, meðal annars að rífa tölvubúnað fyrir endurvinnnslu.

Deildin er rekin í góðri samvinnu við Sorpu, Efnamóttökuna og Góða hirðinn.

Nú er auglýst eftir deildarstjóra tæknideildar, aðstoðardeildarstjóri er Davíð Bergmann 

david@fjolsmidjan.is,
s.571 2788