Veitingadeild

Nemar Fjölsmiðjunnar sinna öllum störfum sem tilheyra veitingadeildinni.  Starfsmenn Fjölsmiðjunnar borða þar morgunverð og hádegisverð auk þess sem almenningur getur keypt máltíð og borðað í matsal Fjölsmiðjunnar alla virka daga nema föstudaga frá kl. 11.30-13.00.


Deildarstjóri er Valdimar Fjörnir Heiðarsson
valdimar@fjolsmidjan.is


Aðstoðarmatreiðslumeistari er Ívar Kjartansson
ivar@fjolsmidjan.is


s. 571 2785


kokkur í eldhúsi