Matseðill vikunnar

Vikan 14. - 17. janúar
 

Mánudagur

Rjómasveppasúpa

Steikt ýsa í kryddraspi með sinnepssósu og steiktum kartöflum

Veganúar :) 

Ristaðar pintobaunir með grænmeti

 

Þriðjudagur

Fiskisúpa

Píta með 

Nauta buffi

Lamba kebab

Fiskibuffi

Veganúar :)

Falafel

 

Miðvikudagur

Tómat saar - krydduð indversk tómatsúpa

Lamb í karrý með hrísgrjónum

Kjúklingapottréttur með hrísgrjónum

Veganúar :)

Indverskur grænmetisréttur

 

Fimmtudagur

Aspassúpa

Hlaðborð

 

 

Máltíðin kostar 1.500 kr

Opið frá kl. 11.30.-13.00