Matseðill vikunnar

Vikan 19. - 23. febrúar
 

Mánudagur

Sellerírótarsúpa 

Steiktur þorskur að hætti Einars með rækjum, kartöglum og  karrýsósu

 

Þriðjudagur

Frönsk lauksúpa

Coq au vin (hani í víni) með kartöflumús

 

Miðvikudagur

Linsubaunasúpa með lambakjöti

Hamborgara og pylusu hlaðborð

 

Fimmtudagur

Asparssúpa

Hlaðborð Fjöslmiðjunnar

 

Föstudagur

Brauðsúpa með rjóma

Plokkfiskur með rúgbrauði

 

 

Máltíðin kostar 1.500 kr

Opið frá kl. 11.30.-13.00