Matseðill vikunnar

Matseðill vikunnar 

 

TAKMARKANIR VEGNA COVID

Þriðjudaginn 8. september ætlum við að opna matsalinn í hálfa gátt, það er að mesta lagi 20 gestir geta borðað í salnum í einu.  Áfram höldum við með "take away" og óskum eftir að pantanir berist fyrir kl. 11:00 í síma 571 2785

smiley

 

Vikan 21.-24. september

 

Mánudagur

UNGVERSK GULLASSÚPA

GULRÓTARSALAT MEÐ LÍFRÆNUM SULTANA RÚSÍNUM OG SÓLBLÓMAFRÆJUM

SÍTRUS SALAT MEÐ GRANATEPLUM

DJÚPSTEIKT LÚÐA MEÐ STEIKTU PERLUBYGGI FRÁ VALLARNESI, KARRÝSÓSU OG KÁL-EPLASAUTÉ

 

Þriðjudagur

AGÚRKUSÚPA "DORIA"

KÁLSALAT MEÐ HNETUM

ÁVAXTASALAT MEÐ HNETUM

SVÍNASNITSEL MEÐ SVARTBAUNARAGOUT OG CHORONSÓSU

 

Miðvikudagur

KARTÖFLUSÚPA MEÐ BEIKONI OG LAUK

AGÚRKUSALAT MEÐ RAUÐLAUK 

BLANDAÐ ÁVAXTASALAT

REYKTAR FISKIBOLLUR MEÐ LAUKSMJÖRI OG ÍSLENSKUM GULRÓTUM OG RÓFUM

 

Fimmtudagur

ASPASSÚPA

STEIKT SVEPPASALAT MEÐ KRYDDJURTUM OG HNETUM

RAUÐRÓFUSALAT MEÐ FETAOSTI

NAUTALUNDIR "BÉARNAISE" MEÐ STEKTUM KARTÖFLUM, LAUKSAUTÉ OG ÍSLENSKU GRÆNMETI

SÚKKULAÐIMÚS