Matseðill vikunnar

Vikan 18.- 22. júní
 

Mánudagur

Rjómalöguð fiskisúpa

Steikt kjúklingalæri með hrísgrjónum, grænmeti og rauðu karrý 

 

Þriðjudagur

Gazpacho súpa

Köld tómatsúpa

Hakkað buff með lauk og eggi

 

Miðvikudagur

Kjúklingasúpa með grænmeti og bollum

Soðinn lax með blómkáls- jarðsveppakremi

 

Fimmtudagur

Minestrone

Sjálftökuborð

 

Föstudagur

Aspassúpa

Steikt ýsa i raspi, með smjöri og grænmeti

 

Máltíðin kostar 1.500 kr

Opið frá kl. 11.30.-13.00