Bíladeild

Starfsfólk bíladeildarinnar sér um þvott, bón og alhliða þrif á bifreiðum. Viðskiptavinir deildarinnar eru einstaklingar og fyrirtæki. Hægt er að panta tíma fyrir bílinn með því að hringja eða senda tölvupóst.

Deildarstjóri er Gunnar Guðjónsson 

bilar@fjolsmidjan.is

s. 571 2782

gsm. 866 4663